Lýðræði matreitt af pólitíkusum

Ég fagna því að Bjarni Ben og Sjálfstæðisflokkurinn ræði almennt um hugsunalega aðild að ESB. Eins og barnið í "Nýju fötin keisarans" skil ég hins vegar ekki hví þjóðin ætti að kjósa um sjálfar aðildarviðræðurnar, þegar lítið er vitað um hvað þær myndu snúast og minna um hvernig þær gætu þróast, þjóðinni til hagsbóta. Hið eina eðlilega er, að stjórnmálaflokkar, einn eða fleiri, beri ábyrgð á því að fleyta okkur að samningaborðinu. Hið eina rétta er, að þjóðin kjósi síðan um aðild, þegar öll spil liggja á borðinu. Þá er síður hægt að blekkja okkur með áróðri stjórnmálamanna, eins og þekkt er gegnum árin. Sjálfur er ég afar hlynntur ESB viðræðum, ef ekki nema af þeirri ástæðu að við höfum verið voðalega 'óþekk' síðustu tíu árin eða svo og þurfum agavald og styrka foreldra til að leiða okkur farsællega fram á veginn. 
mbl.is Bjarni Ben: Við viljum vera fyrir utan ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Jónas Jóhannsson
Jónas Jóhannsson
Höfundur trúir á lýðræði og telur að hugmyndin um fullvalda ríki sé blekking ein.
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband